Fuglinn sem ég á heitir Emil alveg eins og ég. Ég er búinn að eiga hann í 8 ár. Hann er ekki sérstaklega góður því alltaf þegar ég er að reyna að ná honum bítur hann mig. En samt er hann fyndinn stundum.